20.11.2012 16:42
Silver Lake
Hér er syrpa af Silver Lake ex Dalfoss sem var hér í dag að lesta frosið í dag. En þessar myndir voru teknar fyrir rúmu ári þegar skipið var hér í sömu erindagerðum
Silver Lake
© óli ragg
Skipið var byggt hjá Khersonskiy SZ í Kherson Úkraníu,(skrokkur) Fullgert Myklebust, Gursken Noregi 2007 sem Dalfoss Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 3538.0 ts, 2532.0 dwt. Loa: 81.60. m, brd: 16.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum; En 2009 fékk það nafnið Silver Lake Nafn sem það ber í dag undir sama fána
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg