21.11.2012 15:26
Bakkafoss I
Hér að hlaupa af stokkunum
Mille Heering
©Handels- og Søfartsmuseets
Það var byggt 1958 sem Mille Heerring fyrir danska aðila hjá Århus Dry Dock.Það mældist 1599.0 ts 2335,0 dwt.Loa:78,5,0 m brd:11.50.m Eimskipafélagið kaupir skipið eins og fyrr segir 1963. Og skírir Bakkafoss. Það er selt úr landi 1974 og fær nafnið Five Flowers. Það endar svo tilvist sína í skipakirkjugarðinum í Chittagong Banglades 1983
Mille Heering
© Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér sem Bakkafoss
© photoship
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur