21.11.2012 19:04
Artemis
Allslags lýtaaðgerðir eru kunnar á mannfólki. Og þær koma fyrir einnig í skipa geiranum. Og hér er eitt dæmi um slíkt
Lister

Af netinu © ókunnur

© Arne Luetkenhorst
© Chris Howell

© Frits Olinga -Defzijil
© Frits Olinga -Defzijil
Lister
Af netinu © ókunnur
Skipið var byggt hjá Nylands Værksted í Oslo 1926 sem POL II Skipið var byggt sen hvalveiðiskip Fáninn var norskur Það mældist: 224.0 ts, 240.0 dwt. Loa: 35.20. m, brd: 7.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1948 LISTER - 1966 ARTEMIS Nafn sem það ber í dag undir fána Hollands 1948 var skipinu breitt í flutningaskip 1951 var skipið lengt og mældist eftir það 299.0 ts 460.0 dwt loa: 44.50. 2001 var svo skipinu breitt í auxiliary barque, cruise ship einsog enskurinn segir
Artemis© Frits Olinga -Defzijil
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5483
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195576
Samtals gestir: 8335
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:33:30