24.11.2012 20:20
Arnarfell
Á fyrstu árum skipareksturs Sambandsins var mikil þörf fyrir stækkun kaupskipaflotans, þvi þá voru stór verkefni leyst af erlendum skipum. íslenski kaupskipaflotinn var lítill. Sambandið hafði innlend og erlend leiguskip til að leysa ákveðin árstíðabundin verkefni. Kolaflutningar voru geysistór liður, sementsflutningar skiptu þúsundum smálesta, og saltfiskflutningar voru einnig mjög stór liður, enda var þá frystihúsarekstur til nýtingar sjávarafla á frumstigi. Siðan var látið skammt stórra högga á milli hjá Sambandinu. Á næstu 8 árum fjölgaði skipum þess upp í 6. Arnarfell var smíðað í Svíþjóð 1949,
Arnarfell

@ hawkey01
Arnarfell

@Malcolm Cranfield

© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se
Arnarfell
@ hawkey01
Skipið var byggt hjá Sölvesborgs Varvs & Rederi í Sölversborg Svíþjóð 1949 sem Arnarfell Fáninn var íslenskur Það mældist: 1381.0 ts, 2300.0 dwt. Loa: 88.80. m, brd: 12.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum; 1973 ALEXIA - 1979 ELAFRI Nafn sem það bar síðast en það var rifið í Grikklandi 1983 þá komið undir Grískan fána
Arnarfell
@Malcolm Cranfield

© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4049
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194142
Samtals gestir: 8245
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:14:10