26.11.2012 23:23
Helgafell
Það má segja að það hafi verið skammt stórra höggva á milli hjá Skipadeildinni 1954. Litlafell keypt um vorið og Helgafell kom nýtt til landsins um haustið.Mér hefur alltaf funndist Arnarfell fallegra (rennilegra) en Helgafell. Þar erum við ekki sammála ég og Heiðar Kristins. En ég virði hans skoðun og játa líka fúslega að Helgafell var miklu meira skip. Eða eins og Heiðar segir En mér hefur alltaf fundist Helgafell ásamt Kötlu og Arnarfell vera með fallegustu skipinum í þess tíma íslenska flutningaskipaflotanum
Helgafell

© söhistoriska museum se
Skipið var byggt í Oskarshamns Varv. Oskarshamn Svíþjóð.1954 sem Helgafell Fáninn íslenskur Það mældist 2194.0 ts 3250.0 dwt. Loa;88.2 Brd 12.4.SÍS selur skipið 1979 og fær það nafnið Susan. Skráður kaupandi Mouhahal Sg Co 1982 er skipið selt og fær nafnið Laurence( í sumum gögnum Lawrence) Skráður kaupandi Navimpex. 31-03-1982 brennur skipið í Constanta.Það er svo rifið í Indlandi í nóv, 1988
Helgafell

© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© photoship

@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia

@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Og svo er hér ein litmynd fyrir minn góða vin Heiðar Kristinns sem var á sínum tím bæði stm og skipstjóri á skipinu
© photoship
Helgafell
© söhistoriska museum se
Skipið var byggt í Oskarshamns Varv. Oskarshamn Svíþjóð.1954 sem Helgafell Fáninn íslenskur Það mældist 2194.0 ts 3250.0 dwt. Loa;88.2 Brd 12.4.SÍS selur skipið 1979 og fær það nafnið Susan. Skráður kaupandi Mouhahal Sg Co 1982 er skipið selt og fær nafnið Laurence( í sumum gögnum Lawrence) Skráður kaupandi Navimpex. 31-03-1982 brennur skipið í Constanta.Það er svo rifið í Indlandi í nóv, 1988
Helgafell
© söhistoriska museum se
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Og svo er hér ein litmynd fyrir minn góða vin Heiðar Kristinns sem var á sínum tím bæði stm og skipstjóri á skipinu
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4049
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194142
Samtals gestir: 8245
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:14:10