27.11.2012 15:24
Meira Helgafell
Guðmundur Guðlaugsson vakti athygli mína á tveim flottum litmyndum af Helgafelli I Ég átti fyrri myndina í safninu en hreinlega gleymdi henni í gær. En þá neðri hafði ég ekki séð svo ég muni. Ég hef ekki náð í eiganda myndarinnar en vonandi fæ ég leyfi hjá honum þegar það skeður. Efri myndin er tekin í Hamborg eins og flestir farmenn þekkja. Hin er tekin er skipið er að koma inn til Rotterdam

@Predrag Pavic
@ barny Ships Nostalgia
Hér sem Susan


@Predrag Pavic
Hér sem Susan
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1673
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 1035
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 677706
Samtals gestir: 46969
Tölur uppfærðar: 25.12.2025 19:32:34
