29.11.2012 16:18
Hvassafell III
Hvassafell
© Büsumer Schiffswerft
Þ.e.a.s hjá Busumer í Busum Þýskalandi 1971 Sem Hvassafell Fáninn var íslenskur Það mældist 1759 ts.2613.dwt Loa:89.20 m.Brd:13.40m.Skipið lenti í
miklum hremmingum 1975.Þær byrjuðu 19 jan þegar skipið strandaði við
Orrengrundeyju í innsiglingunni inn til Kotka.
Hvassafell
© Büsumer Schiffswerft
© Büsumer Schiffswerft
Skipið náðist stórskemmt út og dregið til Kiel Þar sem gert var við það.Í fyrstu ferðinni aftur til Íslands eða þ 7 mars strandar skipið aftur og nú í Flatey á Skjálfanda Aftur náðist skipið út og aftur dregið til Kiel.Og sögðu "gárungarnir" að þar væri tilbúinn varabotn til að ná til í framtíðinni ef ílla færi einusinni enn.SÍS selur skipið 1987 og það fær nafnið Rainbow Omega.Síðan þessi nöfn: 1994 Tmp Libra. 1996 Sara 1999:Congratulation 2001 Mirage 2004 Joyce. 2003 OCEAN Þetta segja þau gögn sem ég hef undir höndum um skipið í dag No Longer updated by (LRF) IHSF (since 06-09-2011
Hvassafell
© Büsumer Schiffswerft
Hvassafell
© Gunnar H Jónsson
Hvassafell
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Hvassafell © Hawkey01 Shipsnostalgia
1989 var skipið kyrrsett í Leixos Portúgal undir nafninu Rainbow
Omega Myndin hér að neðan er tekin 1994 þegar skipið hafði fengið nafnið Tmp Libra Og þeir sem keyptu það höfðu mála nýtt skorsteinsmerki á það
Hér semTmp Libra
© Arnaldo Salgado