01.12.2012 02:34
Jökulfell III
Mér varð heldur betur á í messunni um daginn er ég sagði að Stapafell II hefði verið síðasta skip sem Skipadeild SÍS lét byggja.Og ég get eiginlega ekki fyrirgefið sjálfum mér að gleyma skipi hins góða vinar míns Heiðars Kristinssonar Jökulfelli III. En hér er það
Hér erJökulfell III í smíðum © Heiðar Kristinsson
Skipið var smíðað hjá Appledore SB í Appledore Englandi fyrir
Skipadeild SÍS Það mældist 1588.0 ts 3068.0 dwt Loa: 93.80.m brd: 16.30.
m Skipið er selt úr landi 1993 og fær nafnið Anais og 1997 Green
Atlantic nafn sem það ber í dag undir fána Dominica
Hér á Suðureyri © Heiðar Kristinsson
Hér á Þingeyri © Heiðar Kristinsson
© Heiðar Kristinsson
© Heiðar Kristinsson
Hér að fara frá Norfork © Heiðar Kristinsson
Á siglingu við Eystra- Horn á "gullaldarárunum"

Hér sem Green Atlandic í Vestmannaeyjum © Óli Ragg
© Óli Ragg
Green Atlandic
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
