01.12.2012 20:16
Borgsten
Ég hef nú vaðið á súðum hér innalands undanfarið En eigum við ekki að kíkja erlendis örlíti Skip Fred Olsen hafa stundum borið með sér að þykja framúrstefnuleg. Allir muna t.d brýrnar á Hafskipsskipunum frá þeim. Útbyggðar í miðjunni. Þetta hefur nú rutt sér til rúms. Nú skutop og hliðarop.Ekki veit ég hvort þeir voru þar frumkvöðlar en fljótir að taka þau upp allavega. En sú týpa af tankskipum sem hér er sýnd hlaut ekki miklar undirtektir..Skipið átti sér samt allavega eitt systurskip Borgila byggt í Japan 1965 En það skip brotnað í tvennt og sökk 1977. En hér er sem sagt Borgsten sem Fred Olsen lét smíða
Borgsten í smíðum

© photoship

© Ric Cox

© Sjohistorie.no
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
Svo er hér mynd töluvert skemmd en sýnir samt skipið sæmilega vel

Borgsten í smíðum
© photoship
Skipið var byggt hjá Thompson, J.L.í North Sands Englandi sem BORGSTEN 1964 Fáninn var norskur Það mældist: 49311.0 ts, 91356.0 dwt. Loa: 265.00. m, brd: 37.20. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum; En 1973 fékk það nafnið OSWEGO COURAGE Nafn sem það bar síðast undir fána Liberíu En skipið var rifið í Kaohsiung á Taiwain 1978
© Ric Cox
© Sjohistorie.no
Svo er hér mynd töluvert skemmd en sýnir samt skipið sæmilega vel
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52