04.12.2012 16:02
Íþróttafólk í farmannastétt
Fyrir ca 10 dögum síðan skrifaði ég færslu um íþróttamenn í farmannastétt. Ég boðaði framhald á færslunni.Gunnar Steingrímsson vísaði mér á heimildir og kann ég honum góðar þakkir fyrir það. Og hér er framhaldsfærslan. Hverfum til ársins 1975 Og fyrst er þá að segja af skipshöfn Goðafoss VI
Svona segir dagblaðið Tíminn frá afrekum skipshafnarinnar 21 júní 1975

Og dagblaðið Vísir sagði svona frá afreksfólkinu
Fréttin
Hér er fréttin stærri í sniðum

Aftari röð Magnús Jónsson Gunnar Sturluson Magnús Georgsson Þórarinn Fiiðjónsson. Fremmri röð Sigurður Bergsveinsson Þorvaldur Jónsson Sigrún Guðjónsdóttir Hersíuna Thoroddsen Steinar Magnússon

Hér er knattspyrnulið Goðafoss ?? 1975
© Gunnar S Steingrímsson
Frá vinstri Ókunnur,Guðmundur Pedersen,Reynir Hólm ,Gísli Yngvarsson,Gunnar Steingrímsson, Ólafur Ólafsson Gunnar Símonarson ókunnur,ókunnur Þorbjörn SigurðssonOg sá sem krýpur fyrir framan er óþekktur
Verðlaunabikar þeirra Goðafossmanna

© Gunnar S Steingrímsson
MS Goðafoss VI

©Handels- og Søfartsmuseets

@ óliragg
Svona segir dagblaðið Tíminn frá afrekum skipshafnarinnar 21 júní 1975
Og dagblaðið Vísir sagði svona frá afreksfólkinu
Hér er fréttin stærri í sniðum
Aftari röð Magnús Jónsson Gunnar Sturluson Magnús Georgsson Þórarinn Fiiðjónsson. Fremmri röð Sigurður Bergsveinsson Þorvaldur Jónsson Sigrún Guðjónsdóttir Hersíuna Thoroddsen Steinar Magnússon
Hér er knattspyrnulið Goðafoss ?? 1975
Frá vinstri Ókunnur,Guðmundur Pedersen,Reynir Hólm ,Gísli Yngvarsson,Gunnar Steingrímsson, Ólafur Ólafsson Gunnar Símonarson ókunnur,ókunnur Þorbjörn SigurðssonOg sá sem krýpur fyrir framan er óþekktur
Verðlaunabikar þeirra Goðafossmanna
© Gunnar S Steingrímsson
MS Goðafoss VI
©Handels- og Søfartsmuseets
@ óliragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52