04.12.2012 18:55
Meira af íþróttafólki í farmannastétt
Þá skulum við líta í dagblaðið Tímann frá 22 okt 1975 Þar er sagt frá áhöfn Grundarfoss

Og hér er mynd af hinum einstaka manni Jóni Vigfússyni sem þá var fyrsti stýrimaður á Grundarfossi

Jón varð seinna skipstjóri á skipum Eimskip Hann lést lanngt um aldur fram 15 júní 1996 Hvers manns hugljúfi og sárt saknað af öllum sem kynntust honum
Skipið
© Capt Jan Melcher
© Derek Sands
Og hér er mynd af hinum einstaka manni Jóni Vigfússyni sem þá var fyrsti stýrimaður á Grundarfossi
Jón varð seinna skipstjóri á skipum Eimskip Hann lést lanngt um aldur fram 15 júní 1996 Hvers manns hugljúfi og sárt saknað af öllum sem kynntust honum
Skipið
Skipið var byggt hjá: Frederikshavns Værft í Frederikshavn Danmörk 1971 sem MERC AUSTRALIA Fáninn var danskur Það mældist:499.0 ts, 1372.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd: 12.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1974 GRUNDARFOSS - 1993 GULF PRIDE - 1994 NORPOL PRIDE - 1996 SEAWOLF 103 - 2000 TAISIER Nafn sem það ber í dag undir fána Iran
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52