05.12.2012 21:07
BBC Adriatic
Í gærmorgun lenti flutningaskipið BBC Adriatic í vandræðum við Svartahafsströnd Tyrklands nálægt Kumkoy. Morgunblaðið segir frá að þrír úr áhöfn skipsins hafi farist Þau gögn sem ég hef tala ekkert um mannskaða af því skipi. En tyrknest blöð sega frá að þrír menn í áhöfn björgunarbáts hafi farist í gær Svona segja þau frá þessu "COASTAL SAFETY SAR BOAT "KEGGM 7" HIT ROCKS DUE TO SEVERE STORM: 3 MISSING Volgobalt
199, ship that sank off Sile region near Istanbul, and during the the
operation of search and rescue, KEGM 7-speed rescue boat of General
Directorate of Coastal Safety were thrown into the rocks, resulted with
3 of it's crewmembers missing."

Blöðin tala um BBC Adriatic en nefna ekki manntjón allavega ekki enn. Þetta hafa þau að segja um það "The "BBC Adriatic" managed to change position in the night of Dec 5, odin.tc reports, and assumingly managed to move from the coastal shallows to deeper waters. As of morning Dec 5 it was anchored about two miles off coast, waiting for the weather to improve" En verið getur að skipið hafi aftur lent í vandræðum með fyrrgreindum afleiðingum

© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin

Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Viðbót

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Blöðin tala um BBC Adriatic en nefna ekki manntjón allavega ekki enn. Þetta hafa þau að segja um það "The "BBC Adriatic" managed to change position in the night of Dec 5, odin.tc reports, and assumingly managed to move from the coastal shallows to deeper waters. As of morning Dec 5 it was anchored about two miles off coast, waiting for the weather to improve" En verið getur að skipið hafi aftur lent í vandræðum með fyrrgreindum afleiðingum
© Maritime Bulletin
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Skipið var byggt hjá Xinhe í Tianjin,Kína 2008 sem MELLUMPLATE Fáninn var Antigua and Barbuda.Það mældist: 5621.0 ts, 5621.0 dwt. Loa: 115.50. m, brd: 16.90. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum því 2008 fékk það nafnið BBC ADRIATIC Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Viðbót
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52