06.12.2012 17:54
Corvus J
Nú er það ljóst ellefu sjómenn af bílaflutningaskipinu Baltic Ace hafa týnt lifi í árekstrinum í gærkveldi Þrettán menn björguðust. Fimm eru fundnir látnir Enn vantar sex sem litlar líkur eru á að séu á lífi. Af 24 manna áhöfn voru 11 pólverjar en hinir voru af eftirtöldum þjóðernum Filipseyjum,Búlgaríu og Úkraníu. Skipstjórinn sem var pólskur bjargaðist ásamt fimm löndum sínum.
Hér er yfirlitsmynd af atburðinum Af þessu finnst manni í fljótu bragði auðsýnilegt hver er sekur í málinu. En þetta á eftir að skýrast betur
© Maritime Bulletin
Hér eru myndir af Corvus J teknar í dag þar sem skipið lá við akkeri út af Zeebrugge Myndirnar eru fengnar af heimasíðu K.N.R.M eða Koninklijke Nederlandse Redding Maatschappij
Corvus J er mikið skemmt eftir áreksturinn
© KNRM Breskens
© KNRM Breskens
© KNRM Breskens
© KNRM Breskens
Hér er yfirlitsmynd af atburðinum Af þessu finnst manni í fljótu bragði auðsýnilegt hver er sekur í málinu. En þetta á eftir að skýrast betur
Hér eru myndir af Corvus J teknar í dag þar sem skipið lá við akkeri út af Zeebrugge Myndirnar eru fengnar af heimasíðu K.N.R.M eða Koninklijke Nederlandse Redding Maatschappij
Corvus J er mikið skemmt eftir áreksturinn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53