07.12.2012 16:02
Patras
Patras heitir olíuskipið sem kom hingað um síðustu helgi.Skipið mun vera með stærri olíuskipum sem hingað hafa komið Leti og skammdegi kom í veg fyrir að ég næði mynd af því . Svo þá er bara að leita til vina erlendis og hér er árangurinn af því
PATRAS
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
PATRAS
Skipið var byggt hjá
Turkter Tersane ve Deniz í Tuzla Tyrklandi 2007 sem GAN-SWORD Fáninn var Möltu Það mældist:12164.0 ts,16979.0 dwt. Loa: 144.10. m, brd: 23.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum því 2010 fékk það nafnið PATRAS Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Hér sem GAN-SWORD
© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52