07.12.2012 18:45
Enginn í brúnni ??
Stundum er spurt :"var enginn í brúnni" En hér get ég sennilega fullyrt að séu tvær brýr sem enginn er í. En þarna er "coasterinn" DEO VOLENTE (myndin tekin 2005) að fara frá Delfzijl þann 28 júní 2005 til Harlingen.með þessar brýr sem eru sennilega að fara á skip í smíðum á síðarnefnda staðnum
DEO VOLENTE
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var byggt hjá Tille í Kootstertille Hollandi 2000 sem DEO VOLENTE Fáninn var hollenskur Það mældist: 2137.0 ts, 2850.0 dwt. Loa: 90.60. m, brd: 13.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2005 CORAL SEA - 2011 EEMS TRAVELLER Nafn sem það ber í dag sama undir fána
DEO VOLENTE
© Frits Olinga-Defzijl
Hér er skipið með fyrirferðarminni dekkfarm
© Hannes van Rijn
DEO VOLENTE
Skipið var byggt hjá Tille í Kootstertille Hollandi 2000 sem DEO VOLENTE Fáninn var hollenskur Það mældist: 2137.0 ts, 2850.0 dwt. Loa: 90.60. m, brd: 13.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2005 CORAL SEA - 2011 EEMS TRAVELLER Nafn sem það ber í dag sama undir fána
DEO VOLENTE
Hér er skipið með fyrirferðarminni dekkfarm
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53