09.12.2012 15:19
Islendsk farmaskip 1963
Ég á góðan vin í Færeyjum Finn Bjørn Guttesen sem oft "gaukar" að mér myndum og efni. Nú sendi hann mér úrklippu úr blaði margra landsmanna Mogganum frá 28 maí 1963 sem svo inniheldur aðra úrklippu nú úr færeyiska blaðinu Dimmalætting Um skip Hafskips Laxá sem hafði fengið á sig brotsjó
Úrklippan í heilu lagi

Myndin

Greinin

LAXÁ

Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn í Þýskalandi fyrir Hafskip 1959 sem Laxá.(heimahöfn Vestmannaeyjar) Skipið mældist 352,0 ts 715,0 dwt. Loa:59,40,m brd: 9,0 m Fraktskip h/f (Þórir Kristjóns, Tryggi Blöndal. Karl Jónsson) í Reykjavík kaupa skipið 1974 og skíra Vega. Þeir selja skipið 1977 úr landi og fær það nafnið Hermes. 1977 nafni Thyrella 1987 Tara 1990 Adnan Yunculer 1999 Ahsen nafn sem skipið hafði síðast undir tyrklenskum fána.En þetta segja mín gögn um skipið nú"Total Loss(during 2009)"


Úr safni Bjarna Halldórs
Og svo hér sem HACI ADNAN YUNCULER En það nafn bar það frá 1990-99

Úr safni Ric Cox "7seasvessels.com"
Nú liggur þessi litli frumkvöðull (má ekki kalla skipið það) sem tilheyrði hinum þess tíma vaxandi íslenska kaupskipaflota einn og yfirgefinn í tyrknesku höfninni Eregli. Gömul yfirgefin íslensk skip sem rotna niður í suðrænum höfnum virðast hafa tens til að halla frá bryggjum saman ber hér Ahsen og Vatnajökull í Gagliari á Sardínu
Hér sem Ahsen í höfninni í Eregli.

© ademkaptan
Vatnajökull í Gagliari
@yvon
Úrklippan í heilu lagi
Myndin
Greinin
LAXÁ
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn í Þýskalandi fyrir Hafskip 1959 sem Laxá.(heimahöfn Vestmannaeyjar) Skipið mældist 352,0 ts 715,0 dwt. Loa:59,40,m brd: 9,0 m Fraktskip h/f (Þórir Kristjóns, Tryggi Blöndal. Karl Jónsson) í Reykjavík kaupa skipið 1974 og skíra Vega. Þeir selja skipið 1977 úr landi og fær það nafnið Hermes. 1977 nafni Thyrella 1987 Tara 1990 Adnan Yunculer 1999 Ahsen nafn sem skipið hafði síðast undir tyrklenskum fána.En þetta segja mín gögn um skipið nú"Total Loss(during 2009)"
Úr safni Bjarna Halldórs
Og svo hér sem HACI ADNAN YUNCULER En það nafn bar það frá 1990-99
Úr safni Ric Cox "7seasvessels.com"
Nú liggur þessi litli frumkvöðull (má ekki kalla skipið það) sem tilheyrði hinum þess tíma vaxandi íslenska kaupskipaflota einn og yfirgefinn í tyrknesku höfninni Eregli. Gömul yfirgefin íslensk skip sem rotna niður í suðrænum höfnum virðast hafa tens til að halla frá bryggjum saman ber hér Ahsen og Vatnajökull í Gagliari á Sardínu
Hér sem Ahsen í höfninni í Eregli.
© ademkaptan
Vatnajökull í Gagliari
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53