09.12.2012 23:17
Jökulfell II
Hér sem Bymos
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Það var byggt hjá Busumer SY í Busumer Þýskalandi 1968 sem Bymos fyrir danska aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 1677.0 dwt. Loa: 75.60. m brd: 11.90 m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1976 og skíra Jökulfell 1985 er II bætt aftan við nafnið sennilega vegna komu Jökulfells III. Skipadeildin selur skipið 1986 og fær það nafnið Polar Ice 1991 Coast Way 1994 Jacmar nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Bymos
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér sem Jökulfell II
Mynd frá Samskip © ókunnur
Jökulfell
Úr safni Samskip © ókunnur
Það voru miklir listamenn meðan skipstjórnarmanna Skipadeildarinnar
Málverk af Jökulfelli II
Mynd tekin af málverki sem var í eigu Hjalta heitins Ólafssonar skipstjóra
Mynd tekin af málverki sem var í eigu Hjalta heitins Ólafssonar skipstjóra