09.12.2012 23:55
Dísarfell II
Nú var skriðan komon af stað með keyptum notuðum skipum hjá Skipadeild SÍS
Næst var Dísarfell II
Hér sem Lene Nielsen
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðuð hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem, eins og fyrr sagði Lene Nielsen fyrir þarlenda aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 2165.0 dwt Loa: 70.40.m brd: 11.50. m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1973 og skírir Dísarfell

Úr safni Samskip © ókunnur
Þeir selja skipið svo skipið til Grikklands 1984 og hlaut það nafnið PELIAS Síðan hefur skipið gengið undir ýmsum nöfnum m.a:1988 PEPPY 1993 DANIELLA B. 2002 SOFASTAR 2004 FLAURINEDA 2005 BARINAS nafn sen það ber í dag undir fána Venezuela
Hér sem Peppy

© Graham Moore


© Duncan Montgomeri
Næst var Dísarfell II
Hér sem Lene Nielsen

Skipið var smíðuð hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem, eins og fyrr sagði Lene Nielsen fyrir þarlenda aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 2165.0 dwt Loa: 70.40.m brd: 11.50. m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1973 og skírir Dísarfell

Úr safni Samskip © ókunnur
Þeir selja skipið svo skipið til Grikklands 1984 og hlaut það nafnið PELIAS Síðan hefur skipið gengið undir ýmsum nöfnum m.a:1988 PEPPY 1993 DANIELLA B. 2002 SOFASTAR 2004 FLAURINEDA 2005 BARINAS nafn sen það ber í dag undir fána Venezuela
Hér sem Peppy

© Graham Moore


© Duncan Montgomeri
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2399
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255029
Samtals gestir: 10935
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:35:30