10.12.2012 13:07
Arnarfell II
Næstu skip sem Skipadeildin keypti hlutu nöfnin Arnarfell og Helgafell Arnarfell II var byggt hjá Frederikshavns Værft i Frederikshavn Danmörk 1974 sem MERCANDIAN EXPORTER fyrir Mercandia (Per Henriksen) 1974 Það mældist 1599.0 ts 2999.o dwt. Loa1974 sem: 78.50. m brd: 13.10 m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1979 og skírir Arnarfell. Skipið er selt úr landi 1988 og fær nafnið Vestvik 1990 nafnið Alcoy 1992 Apache. 2001 Captain Yousef 2007 Crystal Wave nafn sem það ber í dag undir fána N- Koreu
Arnarfell
© PWR
Hér sem Captain Yousef
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen

© Ilhan Kermen
Hér sem Crystal Wave