10.12.2012 14:42
Helgafell II
Næsta skip (mér er ekki alveg kunnugt um hvort þessara systurskipa kom á undan En út af nöfnunum giska ég á að röðin væri þessi) sem Skipadeildin keypti fékk nafnið Helgafell
MERCANDIAN SHIPPER
© PWR

© PWR
Hér sem Helgafellið II
© PWR

© Phil English Shippotting
Hér sem EUROPE 92

© Rick Vince (patalavaca)

© Sinisa Lukovic

© Sinisa Lukovic

MERCANDIAN SHIPPER
Skipið var byggt hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1975 sem MERCANDIAN SHIPPER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.50. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1979 HELGAFELL - 1984 SPERANZA - 1990 EUROPE 92 Nafn sem það barsíðast undir Ítölskum fána En þetta segja þau gögn sem ég hef um skipið Laid-Up (since 01-09-1998)
MERCANDIAN SHIPPER
© PWR
Hér sem Helgafellið II

© Phil English Shippotting
Hér sem EUROPE 92

© Rick Vince (patalavaca)

© Sinisa Lukovic

© Sinisa Lukovic

© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53