10.12.2012 17:24
Enn verður árekstur skipa
Enn verður árekstur skipa.En á laugardagskvöld þ 8 des. um kl 1700 LMT varð árekstur út af Gotlandi Þar rákust saman skipin Conmar Elbe (Kýpurfáni) og Falshoeft (Isle of Man fáni) Litla skemmdir urðu á skipunum og engan mann sakaði. Og gátu sklipin bæði haldið áfram ferð sinni. Fyrrnefnda skipið var á leið frá Flushing til St Petersburg en hitt frá Antwerpen til Tallinn. Þetta er nú kannske ekki merkilegt nema út af því að Falshoeft lenti slæmum árekstri fyrir þremur árum.Eða 30 ágúst 2009 Þá undir nafninu NIRINT SPIRIT En þá rakst skipið á stærra gámaflutningaskip MSC Nikita
Svona leit skipið út eftir þann árekstur

Mynd af netinu © ókunnur

Mynd af netinu © ókunnur
Svona leit skipið út við eðlilegar aðstæður

© Will Wejster
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Skipið var byggt hjá Peters, Hugo í Wewelsfleth Þýskalandi 2001 sem EURO STORM Fáninn var breskur Það mældist: 6200.0 ts, 8081.0 dwt. Loa: 132.60. m, brd: 19.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum En 2012 fékk skipið nafnið CONMAR ELBE Nafn sem það ber í dag undir fána Kýpur
Conmar Elbe
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Svona leit skipið út eftir þann árekstur
Mynd af netinu © ókunnur
Mynd af netinu © ókunnur
Svona leit skipið út við eðlilegar aðstæður
© Will Wejster
Skipið var byggt hjá Dalian SY Co í Dalian, Kína 2000 sem CEC ATLANTIC Fáninn var Bahamas Það mældist: 8861.0 ts, 12007.0 dwt. Loa: 134.20. m, brd: 20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2003 NIRINT PRIDE - 2010 OXL FAKIR - 2011 NIRINT SPIRIT - 2012 FALSHOEFT Nafn sem það ber í dag undir fána Isle of Man
Skipið var byggt hjá Peters, Hugo í Wewelsfleth Þýskalandi 2001 sem EURO STORM Fáninn var breskur Það mældist: 6200.0 ts, 8081.0 dwt. Loa: 132.60. m, brd: 19.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum En 2012 fékk skipið nafnið CONMAR ELBE Nafn sem það ber í dag undir fána Kýpur
Conmar Elbe
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53