11.12.2012 12:47
Lagarfoss
Svo er það síðasti "bróðirinn" Mercandia Importer byggt 1974 Eimskip kaupir 1977 og skírir
Lagarfoss nr þrjú með því nafni Skipið selt úr landi 1982 og fær nafnið
Rio Tejo. Það varð sprenging og eldsvoði í því út af Máritaníu
28-02-1987 og var það svo rifið upp úr því í Belgíu
Mercandia Importer
© BANGSBO MUSEUM
Lagarfoss III var smíðaður hjá Frederhavns Værft A/S Frederikshavn fyrir Mercandia Rederiene (Per Henriksen) og fær nafnið Mercandian Importer.Það mældist 1599 ts 2999 dwt. Loa:78,5m brd 13.1 m.Eimskip kaupir skipið 1977.Var það síðasta af 4 systurskipum sem Eimskip keypti af Mercandia.. Eimskip selja skipið 1982 til Kýpur og hlaut það nafnið Rio Tejo. Þ. 28-02-1987 verður mikil sprenging í vélarúmi skipsins.Það var þá statt 55 sjm.SSV af Nouadhibou Máritaríu. Skipið var svo dregið til Brugge Belgíu og rifið þar í maí 1987
Mercandia Importer


© Handels- og Søfartsmuseets.dk


© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Lagafoss

© PWR
© PWR
Rio Tejo.

© PWR
© PWR
Mercandia Importer

© BANGSBO MUSEUM
Lagarfoss III var smíðaður hjá Frederhavns Værft A/S Frederikshavn fyrir Mercandia Rederiene (Per Henriksen) og fær nafnið Mercandian Importer.Það mældist 1599 ts 2999 dwt. Loa:78,5m brd 13.1 m.Eimskip kaupir skipið 1977.Var það síðasta af 4 systurskipum sem Eimskip keypti af Mercandia.. Eimskip selja skipið 1982 til Kýpur og hlaut það nafnið Rio Tejo. Þ. 28-02-1987 verður mikil sprenging í vélarúmi skipsins.Það var þá statt 55 sjm.SSV af Nouadhibou Máritaríu. Skipið var svo dregið til Brugge Belgíu og rifið þar í maí 1987
Mercandia Importer


© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk


Lagafoss
© PWR
Rio Tejo.
© PWR
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2878
Gestir í dag: 325
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 409961
Samtals gestir: 22519
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 12:59:34