11.12.2012 15:03
Sóley
Selbydyke
© PWR
Skipið var byggt hjá Cochrane SB í Selby 1979 sem SELBYDYKE Fáninn var breskur. Það mældist: 1598.0 ts, 2711.0 dwt. Loa: 79.40. m, brd: 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 NORBRIT WAAL - 1988 var skipinu breitt í dýpkunarskip og fékk nafnið SÓLEY Nafn sem það ber í dag undir íslenskum fána
Úr safni Humberman Seatheships
Úr safni Chris Howell
Úr safni Rick Cox
Úr safni Rick Cox
Úr safni Anderskane Ships Nostalgia
© Arne Luetkenhorst
© Torfi Haraldsson