11.12.2012 20:38
CMA CGM Marco
Nú tölum við ekki um einhverja smádalla byggða fyrir Per Henriksen. Og það með fullri virðingu fyrir þeim gömlu skipum sem þjónuðu okkur vel. Nei nú er það stærsta gámaflutningaskip sem enn hefur verið byggt, eða þangað til að Mærsk fær sín 18.000 TEU Triple-E skip sem koma í gagnið 2013 .En skipið sem er fjallað um hér heitir CMA CGM MARCO POLO það tekur 16.020 TEU Skipið var tekið í notkum 5 nóv sl.
Hér í Hong Kong

© Bengt-Rune Inbergen
© Bengt-Rune Inbergen
Skipið var byggt hjá Daewoo Shipbuilding & Marine Engineering Goeje, S-Kóreu Fáninn er breskur Það mældist: 160,000 ts, 186,470 dwt. Loa: 396 0. m, brd: 54 0. m
Skipið kom svo til Southampton þ 9 des sl




Og hér er vídeo bútur
http://www.youtube.com/watch?v=CBjeiEL01Jk
Hér í Hong Kong
© Bengt-Rune Inbergen
Skipið var byggt hjá Daewoo Shipbuilding & Marine Engineering Goeje, S-Kóreu Fáninn er breskur Það mældist: 160,000 ts, 186,470 dwt. Loa: 396 0. m, brd: 54 0. m
Skipið kom svo til Southampton þ 9 des sl
Svona sögðu bretarnir frá komu skipsins til Southampton "World's largest container ship at 396m long arrives in Britain on maiden
call carrying thousands of Christmas presents Marco Polo, the new giant of the waves, is five times bigger than an Airbus
A380 or the size of four football pitches Can carry more than 16,000 containers on board Vessel is 51 times longer than superliner Queen Mary 2"
Og hér er vídeo bútur
http://www.youtube.com/watch?v=CBjeiEL01Jk
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53