13.12.2012 18:20
STORMAN ASIA
Skip geta verið byggð með hagkvæmni frekar í fyrirrúmi en fallegar línir. Hér er eitt dæmi um slíkt. Allavega finnst mér þetta skip forljótt en sennilega mjög hagkvæmt til "síns brúka"
.
GLORIA VIRENTIUM
© Michael Neidig

© Rui Amaro
Hér sem STORMAN ASIA

© Mahmoud SHD
© Mahmoud SHD
© Brian Crocker
© Jim Croucher

© Jim Croucher
.
GLORIA VIRENTIUM
Skipið var byggt hjá Luhring í Brake Þýskalandi 1977 sem GLORIA VIRENTIUM Fáninn var hollenskur Það mældist: 1599.0 ts, 2487.0 dwt. Loa: 80.40. m, brd: 20.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 STARMAN ASIA - 1993 STORMAN ASIA Nafn sem það bar síðast undir fána Portúgal. En skipið var rifið nú í nóv í Aliaga Tyrklandi
Hér sem STARMAN ASIA© Rui Amaro
Hér sem STORMAN ASIA
© Mahmoud SHD
© Jim Croucher
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53