14.12.2012 16:58
CEC FIGHTER
Flutningaskipið Clipper Falcon lenti í vandræðum í fyrradag þegar það var að koma inn til Ijmuiden í Hollandi En það strandaði í innsiglingunni. Atvikið skeði um kl 1400 UTC Það náðist út kl 1600 UTC
Clipper Falcon

© Maritime Bulletin
Skipið á strandstað
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Hér komin í örugga höfn
© Marcel & Ruud Coster
Clipper Falcon
© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Aarhus Flydedok í Aarhus 1994 sem ARKTIS FIGHTER Fáninn var danskur Það mældist: 4980.0 ts, 7308.0 dwt. Loa: 101.10. m, brd: 19.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 VILLE DE RODAE - 1996 ARKTIS FIGHTER - 2001 CEC FIGHTER - 2001 ARKTIS FIGHTER - 2002 CEC FIGHTER Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas
Skipið á strandstað
Hér komin í örugga höfn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52