15.12.2012 14:35

Vos Sailor

Borpallaþjónustuskipið (standby vessel ) Vos Sailor sendi frá sér neyðarkall um kl 0430 UTC í nótt þegar það var statt 120 sml út af Aberdeen á Skotlandi.Þyrla bjargaði ellefu mönnum en eins er saknað.En mikið fárviðri geysaði á svæðinu eða allt upp í 70 hnúta Allt "ónauðsynlegt" starfsfólk (Non-essential staff ) hefur verið flutt af borpöllum í nágrenninu. Vos Sailor mun enn fljóta og verða gerðar ráðstafanir til að draga skipið til hafnar þegar veður lægir

VOS SAILOR


                                                            Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni

Skipið var byggt hjá Allied SB  N Vancouver., Canada 1981 sem  CANMAR WIDGEON  Fáninn var canadískur Það mældist:  515.0 ts, 405.0 dwt. Loa: 43.00. m, brd: 9.00. m. Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1990 TOSIA WIDGEON. 2004 DEA SAILOR  2009 VOS SAILOR  Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas

VOS SAILOR

                                                            Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni

                                                            Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2484
Gestir í dag: 321
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 409567
Samtals gestir: 22515
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 12:38:05
clockhere