16.12.2012 20:08
Mærsk skipstjóri
http://solir.blog.is/blog/solir/day/2009/4/14/
Góður vinur Heiðar Kristinsson hefur nú vakið þessa færslu til lífsins og er með nýjar fréttir af þessum farsæla skipstjóra:http://www.facebook.com/profile.php?id=100001356124970&ref=ts&fref=ts
Fyrst Mette Mærsk
Skipið var byggt hjá Odense Staalskibs í Lindö Danmörk 2008 sem METTE MAERSK Fáninn var danskur Það mældist: 98268.0 ts, 115993.0 dwt. Loa: 371.0.0. m, brd: 42.90. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu einu nafni; Nafn sem það ber í dag undir sama fána

© Derek Sands
Svo er það núverandi skip MAERSK BROWNSVILLE
Skipið var byggt hjá Volkswerft í Stralsund Þýskalandi 2007 sem MAERSK BROWNSVILLE Fáninn var breskur Það mældist: 48853.0 ts, 53807.0 dwt. Loa: 294.10. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum En 2011 BROWNSVILLE Og mér skilst að gamla nafnið sé komið aftur MAERSK BROWNSVILLE Nafn sem það ber í dag eða síðan 01-09-2012 og nú undir dönskum fána
© Gena Anfirnov
© Gena Anfirnov
Ég slysaðist til að líkja Davíð við "útrásarvíkinga" í fyrrgreindri færslu. Og vegna þess sem á eftir kom verð ég að biðja hann margfaldrar afsökunar á því að líkja honum við þvílíka þorp...