19.12.2012 19:15
Florinda
Ég átti í dag skemmtilegt samtal við gamlan vin Björn Haraldsson fv útgerðarmann. Hann var hress að vanda þrátt fyrir hremmingar með heilsuna. Bössi alltaf hress og skemmtilegaur Hann fræddi mig um skip sem hann átti hlut í sem ég (sennilega vegna minnar sjálfskipaðrar úlegðar 1990-2005) vissi ekkert um. Skipið hét Florinda í hans eigu
Hér sem TORE HUND
© Frode Adolfsen
Hér sem FLORINDA
© Angel Godar

© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
Hér sem TORE HUND
Hér sem FLORINDA
Skipið var byggt hjá Sterkoder í Kristiansund N, Noregi 1978 sem TORE HUND Fáninn var norskur Það mældist: 499.0 ts, 1100.0 dwt. Loa: 70.70. m, brd: 13.50. m Skipið var lengt 1982 upp í loa: 86.90 m, ts 688.0 ts 1570.0 dwt Það hefur gengið undir þessum nöfnum: 1995 VALERIOS - 1998 FLORINDA - 2007 MARANJOS Nafn sem það ber í dag undir fána Namibiu
Hér sem MARANJOS© Angel Godar
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2484
Gestir í dag: 321
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 409567
Samtals gestir: 22515
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 12:38:05