20.12.2012 20:00
Ísberg I siglt í kaf
Lugardaginn 30 apríl 1983 varð harður árekstur tveggja skipa ca 90 sml A af Grimsby. Þýska flutningaskipið Tilla keyrði á fullri ferð inn í bb síðu íslenska flutningaskipsins Ísberg. Síðarnefnda skipið sem var í sinni fyrstu ferð undir íslenskum fána var á leið frá Grimsby til Cuxhaven. Skipið var hálfermt af frystum fiski sökk á tæpri klukkustund Tilla var á leið frá Þýskalandi til Bretlands
Svona segir Dagblaðið frá atburðinum annan maí 1983


Svona sá Hilmar Þ Helgason á teiknistofu Myndamóta áreksturinn fyrir sér

Skipin
ÍSBERG II sem FROST ASKILD

© Olav Moen
TILLA
© PWR
© PWR
© PWR
Svona segir Dagblaðið frá atburðinum annan maí 1983
Svona sá Hilmar Þ Helgason á teiknistofu Myndamóta áreksturinn fyrir sér
Skipin
ÍSBERG II sem FROST ASKILD
© Olav Moen
TILLA
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde.Þýskalandi 1966 sem FRIEDA GRAEBE Fáninn var þýskur.Það mældist: 499.0 ts, 1150.0 dwt. Loa: 68.40. m, brd: 10.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1973 SUDERELV - 1978 TILLA - 1983 RAGNA - 1990 NADINE - 1998 MISTRAL Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
TILLA
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 838
Gestir í dag: 295
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197048
Samtals gestir: 8706
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:26:30