21.12.2012 17:12
Fleiri Mærsk skipstjórar
Ég komst að því um daginn að Davíð Guðmundsson var ekki fyrsti íslenski skipstjóri hjá danska skipafélaginu Mærsk. Jón Austmar Sigurðsson (1905-1965) hóf sinn skipstjórnarferil hjá félaginu 7 mars 1957 á Nelly Mærsk
Nelly Mærsk

© photoship
Jón Austmar Sigurðsson var fæddur á Húsavík 11 jan 1905. En fluttist ungur til Akureyrar og sleit þar barnskónum Árið 1919 byrjaði Jón sjómennsku sína á Willemoes (seinna Selfossi I) sem messastrákur. Síðan lá leiðin sem háseti á Gullfossi I 1920. Síðan á dönskum skipum 1924-25. Hann útskrifast úr Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1930. Sigldi síðan sem stm hjá Eimskipafélagi Íslands til 1939. En í mars það ár réði hann sig fyrst hjá Mærsk Þá sem stm á Gunnvör Mærsk
Gunnvör Mærsk

© photoship
Jón starfaði svo hjá Mærsk til dauðadags 28 sept 1965 að tveimur árum undanteknum. En þá var hann í Islandssiglingum á danska skipinu Lyngaa strax eftir WW 2
Lyngaa
© Handels og Søfartsmuseum.dk
Eins og fyrr sagði byrjaði Jón skipstjórn sína á Nelly Mærsk Næsta skip var Alexsander Mærsk

© photoship
Svo var það Emma Mærsk
© photoship
KATRINE MÆRSK

© Handels og Søfartsmuseum.dk
Síðasta skip Jóns hjá Mærsk var Regina Mærsk
© Handels og Søfartsmuseum.dk
Jón lést sem fyrr sagði 28 sept 1965
Jón Austmar
Nelly Mærsk
© photoship
Jón Austmar Sigurðsson var fæddur á Húsavík 11 jan 1905. En fluttist ungur til Akureyrar og sleit þar barnskónum Árið 1919 byrjaði Jón sjómennsku sína á Willemoes (seinna Selfossi I) sem messastrákur. Síðan lá leiðin sem háseti á Gullfossi I 1920. Síðan á dönskum skipum 1924-25. Hann útskrifast úr Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1930. Sigldi síðan sem stm hjá Eimskipafélagi Íslands til 1939. En í mars það ár réði hann sig fyrst hjá Mærsk Þá sem stm á Gunnvör Mærsk
Gunnvör Mærsk
© photoship
Jón starfaði svo hjá Mærsk til dauðadags 28 sept 1965 að tveimur árum undanteknum. En þá var hann í Islandssiglingum á danska skipinu Lyngaa strax eftir WW 2
Lyngaa
Eins og fyrr sagði byrjaði Jón skipstjórn sína á Nelly Mærsk Næsta skip var Alexsander Mærsk
© photoship
Svo var það Emma Mærsk
KATRINE MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
Síðasta skip Jóns hjá Mærsk var Regina Mærsk
Jón lést sem fyrr sagði 28 sept 1965
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 838
Gestir í dag: 295
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197048
Samtals gestir: 8706
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:26:30