22.12.2012 14:19
JOHN WULFF
26 mars 1997 strandaði tæplega hundrað metra langt kaupskip "Cita " á Newfoundland Point, St Mary's við hinar alræmdu Schillieyjar Veður var sæmileg. Þetta skip var einusinni í eigu Eimskipafélags Og hét þá Lagarfoss En upphaflega hét það JOHN WULFF
JOHN WULFF

© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Lagarfoss
JOHN WULFF
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde 1977 sem JOHN WULFF Fáninn var þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3806.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 LAGARFOSS - 1997 CITA Nafn sem það bar síðast undir fána Antigua and Barbuda Hér má lesa um endalok skipsins
JOHN WULFFLagarfoss
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35