23.12.2012 15:03
Reykjavíkurhöfn fyrir sextíu árum
Í færslu í gær komu samgöngur til umræðu Og þá eins og þær voru í þessu fræga"Den". Ég leit svo að gamni í Moggan frá aðfangadeginum fyrir sextíu árum eða 1952 til að sjá Skipfréttirnar og hvaða skip væru í Reykjavíkurhöfn . Þá varð ég töluvert undrandi að sjá að aðeins tvö skip Skipaútgerðar Ríkisins voru þar.Hér eru skipafréttirnar þ 24 Desember 1952. Skipaútgerð Ríksins átti sem sagt tvö skip Eimskipafélag Íslands fjögur Jöklar eitt Svo Skallagrímur með eitt eða sitt þáverandi leiguskip Eldborg sem ég tel víst að hafi verið í höfninni

Þyrill og Skjaldbreið eru í Reykjavíkur höfn Hin skip Skipaútgerðarinnar úti á landi. Ástæðan gæti verið- stopular samgöngur út á land. Þótt náturlega Þyrill hafi ekkert með það að gera. En Heklan fór t.d daginn fyrir þorláksmessu frá Reykjavík N um land Og eins og sést Jökulfell fer frá Reylkjavík að Þorláksmessu
ÞYRILL

Mynd úr safni Guðlaugs Gíslasonar
SKJALDBREIÐ

© Sigurgeir B Halldórsson
Nú Eimskip átti fjögur skip í Reykjavík og eitt í nágrenninu
DETTIFOSS

Úr safni Tryggva Sig
GULLFOSS

© Torfi Haraldsson
REYKJAFOSS

Úr safni Tryggva Sig
SELFOSS


Úr mínum fóru © ókunnur
Þyrill og Skjaldbreið eru í Reykjavíkur höfn Hin skip Skipaútgerðarinnar úti á landi. Ástæðan gæti verið- stopular samgöngur út á land. Þótt náturlega Þyrill hafi ekkert með það að gera. En Heklan fór t.d daginn fyrir þorláksmessu frá Reykjavík N um land Og eins og sést Jökulfell fer frá Reylkjavík að Þorláksmessu
ÞYRILL
Mynd úr safni Guðlaugs Gíslasonar
SKJALDBREIÐ

© Sigurgeir B Halldórsson
Nú Eimskip átti fjögur skip í Reykjavík og eitt í nágrenninu
DETTIFOSS
Úr safni Tryggva Sig
GULLFOSS
© Torfi Haraldsson
REYKJAFOSS
Úr safni Tryggva Sig
SELFOSS
Úr mínum fóru © ókunnur
Vatnajökull
@ Rick Cox
ELDBORG
Vatnajökull
ELDBORG
Úr mínum fóru © ókunnur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 838
Gestir í dag: 295
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197048
Samtals gestir: 8706
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:26:30