28.12.2012 20:41
Helgafell
Helgafell III hjá Skipadeild SÍS seinna Samskip
HELGAFELL
@Karl Lützenkirchen
HELGAFELL
Skipið var byggt hjá
Brand SY í Oldenburg, Þýskalandi 1978 sem BERNHARD S. Fáninn var: þýskur Það mældist: 5214.0 ts, 7430.0 dwt. Loa: 117.20. m, brd 18.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1980 VILLE DE LUMIERE - 1982 BERNHARD S. - 1988 HELGAFELL - 1996 LORCON DAVAO Nafn sem það ber í dag undir fána Philipseyja
© Torfi Haraldsson
Eftirfarandi upplýsingar um skipið sendi góðvinur minn Heiðar Kristinsson mér á sínum tíma: "HELGAFELL nr. 3 í röðinni næst á eftir
Mercandia skipinu með því nafni það hét áður ex BERNHARD S og var
leiguskip hjá Skipadeild Sambandsins í nokkurn tíma áður en að
Skipadeildin keypti það og skráði undir íslenskan fána. árið 1988.
HELGAFELL varð svo eign Samskipa við stofnun þess árið 1991 eins og
önnur skip Skipdeildar Sambandsins og var svo selt úr landi 1996 Þetta
Helgafell er það síðasta með því nafni sem hefur verið undir ísl. fána
þau sem komið hafa síðan tvö held ég eru undir erlendum fána og að ég
best veit í eigu erlendara aðila (þýskra banka)"
© Torfi Haraldsson

© Peter Schliefke

© Peter Schliefke
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1237
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253867
Samtals gestir: 10878
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:04:03