05.01.2013 17:18
Fyrir sjötíu árum I
ANDRE F LUCKENBACH
Skipið sem var vel vopnað var lestað hergögnum Þegar það var statt á 51°.20´0 N og 029°.29´0 V kl 2126 LMT þa 10 mars var þaðp skotið niður af kafbátnum U""! með Hans-Hartwig Trojer sem foringa Um borð í ANDRE F LUCKENBACH voru í allt 84 menn 64 var bjargað en 20 fórust þar á meðal tuttugu og fimm ára Reykvíkingur Jón Guðmundur Halldórsson
Endalok U221 urðu þau að bátnum var sökkt 27 Sept, 1943 SV af Írlandi, á stað ca 47°.00´0 N, 018°00´0 V með djúpsprengum frá bresku Handley Page Halifax flugvélum Áhöfn bátsins fórst öll
(1916-1943) © Uboat.net
ANDREA F LUCKENBACH var byggt hjá Betlehem SB Corp LD í Quince Mass í USA 1919 Fáninn var: USA Það mældist: 4052.0 ts, 6565.0 dwt. Loa: 151.00. m, brd 20.70. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni
Næsti íslendingur sem missir lífið af völdum stríðsátaka var Georg Richard Long en hann fórst með ástralska spítalaskipinu CENTAURÞann 18 maí 1943.En japamskur kafbátur I-177 skaut skipið niður Richard var fjöritíu og eins árs Seyðfirðingur að ætt en búsettur í Ástralíu
CENTAUR
© photoship
Þá sögu ná sjá Hér