06.01.2013 18:48
Fyrir sjötíu árum IV
Þ 14 apríl 1943 lagði skipalestin HX-234 af stað frá Halifax áleiðis til Liverpool í lestinni var fyrrverandi skip A/S Det Østasiatiske Kompagni,
en nú undir breskum fána AMERIKA
AMERIKA

© Uboat.net
Einhverra hluta vegna varð skipið viðskilja við lestina þannig að það var eitt á ferð (straggler) þegar kafbáturinn U-306 foringi Claus von Trotha rekst á skipið sendir því tundurskeyti sem sökkti því Á 57°.30´0 N, 042°.50´0 V Um borð í AMERIKA voru 140 manns.71 í áhöfn 53 farþegar og 15 byssuliðar 86 fórust þar af 42 úr áhöfn 37 farþegar og 7 byssuliðar en 54 var bjargað 30 úr áhöfn 16 farþegum og 8 byssuliðum. HMS ASPHODEL bjargaði skipbrotsmönnum og flutti þá til Skotlands
Meðal áhafnatmeðlima var íslenskur háseti 18 ára gamall Geir Árnason 18 ára Reykvíkingur

Geir hafði ráðið sig í Reykjavík á SKAGEN 1942 og síða á AMERIKA 1943
Þar sem hann svo fórst
SKAGEN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
AMERIKA


© photoship
HMS ASPHODEL

© Uboat.net
Claus von Trotha (1914-1943) © Uboat.net
Þetta kom í þessari röð því íslensku heimildarnar sem ég hef um Geir Árnason töluðu bara um að hann hefði farist með dönsku skipi í júni eða júlí 1943 En nú liggur þetta fyrir svona
AMERIKA
© Uboat.net
Einhverra hluta vegna varð skipið viðskilja við lestina þannig að það var eitt á ferð (straggler) þegar kafbáturinn U-306 foringi Claus von Trotha rekst á skipið sendir því tundurskeyti sem sökkti því Á 57°.30´0 N, 042°.50´0 V Um borð í AMERIKA voru 140 manns.71 í áhöfn 53 farþegar og 15 byssuliðar 86 fórust þar af 42 úr áhöfn 37 farþegar og 7 byssuliðar en 54 var bjargað 30 úr áhöfn 16 farþegum og 8 byssuliðum. HMS ASPHODEL bjargaði skipbrotsmönnum og flutti þá til Skotlands
Meðal áhafnatmeðlima var íslenskur háseti 18 ára gamall Geir Árnason 18 ára Reykvíkingur
Geir hafði ráðið sig í Reykjavík á SKAGEN 1942 og síða á AMERIKA 1943
Þar sem hann svo fórst
SKAGEN
AMERIKA
© söhistoriska museum se
Skipið var byggt hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1930 sem:
AMERIKA Fáninn var: danskur Það mældist: 6248.0 ts, 10110.0 dwt. Loa: 141.80. m, brd
19.00. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni en fáninn var breskur er því var sökkt
© photoship
HMS ASPHODEL
© Uboat.net
Þetta kom í þessari röð því íslensku heimildarnar sem ég hef um Geir Árnason töluðu bara um að hann hefði farist með dönsku skipi í júni eða júlí 1943 En nú liggur þetta fyrir svona
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53