07.01.2013 00:23
Ísborg
ÍSBORG sem togari
Hér sem flutningaskip
@ Ray Perry Shipsnostalgia
Skipið
var byggt hjá: Cook, Welton & Gemmell í Beverley Englandi 1948
sem: ÍSBORG Fáninn var: íslenskur Það mældist: 655.0 ts, 707.0 dwt.
Loa:59.20. m, brd 9.17. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974
MARIA SISSY - 1976 CATERA - 1977 NUEVA ISBORG Nafn sem það bar síðast
undir Panama fána Það grotnaði svo niður í höfninni í Agios Nikolas á
Krít Þar sem íslenskir sólarlandafarar sáu skipið og mynduðu það En þá hafði það legið þarna í höfninni í þrjú ár Eftir að hafa verið kyrrsett þarna eftir að mikið af smyglgóssi fannst í því
@ Kristín Halldórsdóttir
Nokkrir sólarlandafarar sitja nálægt skipini