07.01.2013 14:51
Enn og aftur
Enn er verið að taka ölvaðan skipstjóra sem stefndi skipi sínu og skipshöfn í hættu. Og enn og aftur tek ég fram að ég er ekki að hneykslast á atburðinum.. Maður finnur jafnvel fyrir vorkun í garð þessara manna sem lenda í þessu,þótt að svona sé ekki á neinn hátt afsakanlegt. Nú var það skipstjórinn á Sunny Maria rússneskt eigðu skipi skrásettu í St Kitts Nevis.
SUNNY MARIA

© Marcel & Ruud Coster
Þetta skeði í gærkveldi Skipið var á leið frá Ijmuiden til Kaliningrad og var að koma í Eyrarsund en stefndi beint á land Danmerkurmegin. Eftir ítrekaðar tilraunir yfirvalda að ná sambandi við skipið náðist það að lokum og skipstjórinn stöðvaði skipið.Þegar lögreglan koms svo um borð var hann svo drukkinn að hann gat varla blásið í testtækið. Skipinu var lagt við akker út af höfninni í Hornbæk.Kafteininn fluttur beint í grjótið. Og var þar enn í morgun.
SUNNY MARIA
© Marcel & Ruud Coster
SUNNY MARIA

© Marcel & Ruud Coster
Svona leit þetta út

© Martime Danmark
© Marcel & Ruud Coster
SUNNY MARIA
© Marcel & Ruud Coster
Þetta skeði í gærkveldi Skipið var á leið frá Ijmuiden til Kaliningrad og var að koma í Eyrarsund en stefndi beint á land Danmerkurmegin. Eftir ítrekaðar tilraunir yfirvalda að ná sambandi við skipið náðist það að lokum og skipstjórinn stöðvaði skipið.Þegar lögreglan koms svo um borð var hann svo drukkinn að hann gat varla blásið í testtækið. Skipinu var lagt við akker út af höfninni í Hornbæk.Kafteininn fluttur beint í grjótið. Og var þar enn í morgun.
SUNNY MARIA
Skipið var byggt hjá
Skala Skipasmidja í
Skala Færeyjum 1978 sem: SNOWDROP Fáninn var: danskur Það mældist: 1131.0 ts, 1423.0 dwt. Loa: 67.30. m, brd 12.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 ISSLI - 2004 KARAT REEFER. 2007 Sunny Maria Nafn sem það ber í dag undir fána St Kitts Nevis.
SUNNY MARIA
© Marcel & Ruud Coster
Svona leit þetta út
© Martime Danmark
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52