11.01.2013 15:27
DOULOS
Mikill velunnari síðunnar Jón Óli Halldórsson benti mér á þetta áhugaverða skip DOULOS
Hér sem FRANCA C
© Chris Howell
© Chris Howell
© Chris Howell
© Chris Howell
Skipið er eitt af nokkrum bóksafnsskipum í dag
Hér sem FRANCA C
Skipið var byggt hjá Newport News SB í Newport News USA 1914 sem: MEDINA Fáninn var: USA Það mældist: 6818.0 ts, 2153.0 dwt. Loa: 130.40. m, brd
16.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1949 ROMA - 1952 FRANCA C. - 1978 DOULOS 1952 var skift un vél í skipinu og ts aukið úr 5426.0 ts í það sem það er í dag
Hér sem DOULOS
Skipið er eitt af nokkrum bóksafnsskipum í dag
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00