22.01.2013 17:09
Tröllafoss
Góður vinur minn og mikill velunnari síðunnar Heiðar Kristinsson hafði samband og þótti mikið vanta í færsluna um systurskip Tröllafoss Þ.e.a.s Tröllafoss sjálfan Og mér er það sönn ánægja að verða við ábendingu hans
Hann þótti mikið skip




Hann þótti mikið skip

Úr mínum fórum © ókunnur
Skipið var byggt hjá
Consolidated Steel Corp í
Wilmington CA í USA 1945 sem: COASTAL COURSER Fáninn var: USA Það mældist: 3805.0 ts, 5032.0 dwt. Loa: 103.20. m, brd 15.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1948 TRÖLLAFOSS - 1964 SEOUL Nafn sem það bar síðast undir fána Líberíu En 29-08-1973 lá skipið við akkeri á ytri höfn Inchon í Kóreu. Skall á rok skipið fór að draga akkerið og rak úu úr því á land. Var það rifið á staðnum
Hann var að vísu tæpum 4 metrun styttri en Gullfoss

© photoship
En hann tók mestallan Miðbakkann

Úr mínum fórum © ókunnur
Hann gat verið napur á Vesturleiðinni

Úr safni Hlöðvers Kristjánssona © ókunnur

Og höfðu gaman af Jazz Tröllafossmenn

Úr safni Hlöðvers Kristjánssona © ókunnur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53