27.01.2013 19:32
Lágbrú
FERRANTI
Collection of Rick Cox
Skipið var byggt hjá Burntisland SB Co í Burntisland Bretlandi 1932 sem: FERRANTI Fáninn var: breskur Það mældist: 985.0 ts, 1317.0 dwt. Loa: 69.20. m, brd : 11.10. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni en það lenti í árekstri á Thamesánni 08-06-1955 var rifið upp úr því 1956
FERRANTI
JOHN HOPKINSON
Collection of Rick Cox
Skipið var byggt hjá S.P.Austin & Son í Wear Dock Bretlandi 1932 sem:JOHN HOPKINSON Fáninn var:breskur Það mældist: 996.0 ts, 1314.0 dwt. Loa: 69.20. m, brd 11.10. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni. En það var rifið í Bretlandi 1956
JOHN HOPKINSON
© photoship
© photoship