28.01.2013 11:50
Meira lágbrú
Eitt af þessum "lágbrúarskipum" hét t.d FULHAM II Fulham Power Company í Fulham lét byggja 10 svipuð skip( 1936-1948) til kolaflutninga til til handa orkuverinu í Fulham frá Tyne
FULHAM II

Collection of Rick Cox
Skipið var byggt hjá Burntisland SB Co í Burntisland,Bretlandi 1936 sem: FULHAM II Fáninn var: breskur Það mældist: 875.0 ts, 1595.0 dwt. Loa: 72.60. m, brd 11.70. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni:En það var rifið í Bretlandi 1970
© shipsmate 17
GEORGE BALFOUR

Collection of Rick Cox
FULHAM II
Collection of Rick Cox
Skipið var byggt hjá Burntisland SB Co í Burntisland,Bretlandi 1936 sem: FULHAM II Fáninn var: breskur Það mældist: 875.0 ts, 1595.0 dwt. Loa: 72.60. m, brd 11.70. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni:En það var rifið í Bretlandi 1970
GEORGE BALFOUR
Collection of Rick Cox
Skipið var byggt hjá S.P.Austin & Son í Wear Dock Bretlandi 1937 sem: GEORGE BALFOUR Fáninn var: breskur Það mældist: 918.0 ts, 1570.0 dwt. Loa: 72.80. m, brd 11.80. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni En 1943 var framparturinn endurbyggður?? En skipið var skipið rifið í Hollandi 1958
© photoship
© photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39