29.01.2013 18:20
Nordica
Þetta skip NORDICA lenti í vandræðum í Kiel Canal á laugardagsmorgun sl En "afturábakgírinn" bilaði og skipið raks á hlið í dokkinni sem það var í og skemmdi það. Þetta er kannske rangt hjá mér en einhvernveginn finnst mér að svona atvik í umræddum "canal" fara mjög vaxandi
NORDICA

© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobse
© Simon de Jong
© Simon de Jong
NORDICA
© Tomas Østberg- Jacobsen
Skipið var byggt hjá Slovenske Lodenice í Komarno í Slóvaníu 1998 sem: NORTHERN ISLAND Fáninn var: Möltu Það mældist: 2446.0 ts, 3680.0 dwt. Loa: 87.90. m, brd 12,90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 2001 ANPERO - 2004 WANI TOFTE - 2005 ANPERO - 2007 ANTORA - 2010 NORDICA Nafn sem það ber í dag undir fána Gibraltar
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 417
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196627
Samtals gestir: 8453
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 02:49:20