31.01.2013 12:06
Árekstur
Sl nótt varð árekstur tvegga skipa vestur af l/h Roter Sand in the Weser
Estuary. Í árekstrinum lentu stórflutningaskipið (bulkcarrier) Coral Ace undir Panamafána og gámaflutningaskipið Lisa Schulte sem er undir Kýpurflaggi Síðarnefnda skipið slapp sæmilega frá þessu með smá beyglur á stefni en hið fyrrnefna fékk á síg gat (3x4 m) á bb síðu móts við krana 2 og 3. Það skip þurfti fylgd "Anti pollution vessel" Mellum Engan mann sakaði Öll skipin eru komin til Wilhelmshaven Og fer þar fram rannsókn á málinu
CORAL ACE

© Hannes van Rijn
Skipið var byggt hjá Oshima SB í Oshima.Japan 1999 sem:CORAL ACE Fáninn var:Panama Það mældist: 25942.0 ts, 47286.0 dwt. Loa: 185.70. m, brd 31.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni undir fána sama fána

Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni

Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
CSAV PANAMBY seinna LISA SCHULTE

Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni

© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
"Anti pollution vessel" Mellum

© Andres Spörre
CORAL ACE
© Hannes van Rijn
Skipið var byggt hjá Oshima SB í Oshima.Japan 1999 sem:CORAL ACE Fáninn var:Panama Það mældist: 25942.0 ts, 47286.0 dwt. Loa: 185.70. m, brd 31.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni undir fána sama fána
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
CSAV PANAMBY seinna LISA SCHULTE
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Skipið var byggt hjá Shanghai & Chengxi SY í Shanghai Kína 2006 sem: CSAV PANAMBY Fáninn var: Kýpur Það mældist: 35697.0 ts, 41500.0 dwt. Loa: 230.90. m, brd 32.20. m Skipið hefur gengið undir tveim nöfnum: En 2011 fékk það nafnið LISA SCHULTE Nafn sem það ber í dag undir sama fána
CSAV PANAMBY seinna LISA SCHULTE© Hannes van Rijn
"Anti pollution vessel" Mellum
© Andres Spörre
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23