01.02.2013 23:05
CIUDAD DE CADIZ
Þetta skip CIUDAD DE CADIZ er í vandræðum í Liverpoolflóanum. Það var á leiðinni inn til Mostyn þegar það strandaði á sandfláka og situr þar fast. þetta skeði kl 0145 lmt þ 30 jan Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til að ná skipinu út.Allar án árangurs.En skipið var á leið inn til Mostyn til að lesta vængi á Arbusflugvélar sem áttu að fara til verskmiðju Arbus í Toulouse, Frakklandi. Innsiglingin til Mostyn er erfið og skipin stóðu algerlega á þurru á fjörunni í gömlu höfninni
CIUDAD DE CADIZ á strandstað

Ég kom þar oft á Folmer skipunum ( og meira segja á gömlu Sögunni) að lesta stálrúllur en Brithis Steel var þar allavega stóra vörugeymslu. Síðast þegar éfg kom þangað var búið að byggja nýja bryggu sem einhver sjór var nú við á fjörunni
CIUDAD DE CADIZ
© Cornelia Klier
Skipið var byggt hjá Singapore Technologies í Singapore 2009 sem: CIUDAD DE CADIZ Fáninn var: franskur Það mældist: 15643.0 ts, 3500.0 dwt. Loa: 126.50. m, brd 20.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni.Og fáninn er sá sami CIUDAD DE CADIZ
© Cornelia Klier
© Cornelia Klier
© Cornelia Klier
CIUDAD DE CADIZ á strandstað
Ég kom þar oft á Folmer skipunum ( og meira segja á gömlu Sögunni) að lesta stálrúllur en Brithis Steel var þar allavega stóra vörugeymslu. Síðast þegar éfg kom þangað var búið að byggja nýja bryggu sem einhver sjór var nú við á fjörunni
CIUDAD DE CADIZ
Skipið var byggt hjá Singapore Technologies í Singapore 2009 sem: CIUDAD DE CADIZ Fáninn var: franskur Það mældist: 15643.0 ts, 3500.0 dwt. Loa: 126.50. m, brd 20.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni.Og fáninn er sá sami CIUDAD DE CADIZ
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5620
Gestir í dag: 209
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195712
Samtals gestir: 8353
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 21:19:04