03.02.2013 18:22
Laggi I í Halifax
Góður vinur minn Heiðar Kristinsson hafði samband við mig og benti mér á "hagræðingu" á sannleikanum hjá mér Svo maður noti fín orð. Ég hafði hreinlega ekki unnið heimavinnuna sem skildi. Það var Jón Eiríksson seinna skipstjóri á Lagga I sem var fyrsti stm í umrætt skifti Út af þessu birti ég hér greinina aftur leiðrétta og endurbætta: " Kunningi frá því í "gamla daga" Björgvin Vilhjálmsson fv stm hafið við
mig skemmtilegt samtal í dag og benti mér á að að Lagarfoss I hefði
verið nærstaddur sprenginguna miklu í Halifax En í endurminningum
Andrésar Péturssonar Matthíassonar "Hin hvítu segl" skrifuðum af
Jóhannesi Helga Segir Andrés sem var háseti á Lagarfoss I frá á bls 85-
87 að skipið hafi komið til Halifax þennan morgun sem hann lýsir sem
"voðalegasta"allra morgna sem hann hafði lifað Síðan heldur hann áfram:
Sörensen örvaði kyndarana

"Sörensen örvar kyndarana með víni svo við getum orðið fyrsta skip inn á höfnina á flóðinu. Það tekst ekki og þar skilur á milli feigðar og fjörs. Það eru skip á undan okkur og enn fleiri á innleið. Við bíðum meðan lóðsinn siglir fyrsta skipinu inn á höfnina og í dauðan " Og síðar Ég horfi inn í hvítglóandi helvíti; því er líkast sen eldholi á risastórum bræðsluopni sé sleginn opið með ærandi gný og himininn formyrkvast í kolsvörtum æðandi mekki sem hylur höfnina sjónum annar glampi og sá þriðji bjartir einsog sól mitt í mekkinum sem bógnar og hverfist með ofsahraða yfir borginni" Og enn seinna "Heill borgarhluti er þurkaður út þegar síðasta eldtungan er kæfð. Sjö skipum hefur sprengingin kastað á land ; baujur liggja á götum í miðri borg." Hér lýkur innslaginu úr bókinni "Hin hvítu segl"
Lagarfoss I

Lagarfoss I var smíðaður fyrir norska aðila H.Klær & co, hjá Nylands Værft í Kristjaníu (Osló?) Skipið var skírt Profit 1126 ts loa:68,6 m brd 10.3.m..Eimskip kaupa skipið 1917 og skíra Lagarfoss.1920 var skipið eiginlega endurbyggt og mældist þá 1211 ts 1600 ts dwt,Skipið var rifið í Kaupmannahöfn 1949
Lagarfoss I

"Laggi" gamli sigldi tvær heimstyrjaldir á N-Atlantshafi Og hlekktist aldrei á Hann fór yfirleitt ca 4- 5 ferðir til USA á ári
Ingvar Þorsteinsson var skipstjóri á Lagarfossi I þegar skipið var í Halifax 1917 Ingvar var einn af þeim íslensku skipstjórum sem sigldu sem slíkir í WW I og WW II Á Lagarfossi 1917 - 1921 Og á dönskum skipum WW II

Jón Eiríksson seinna skipstjóri hjá Eimskipafélaginu hafi verið fyrsti stm og Ásgeir Sigurðsson seinna skipstjóri á Skipaútgerðar skipunum Esju I, II og Heklu I annar stm á Lagarfossi í umrétt skipti.Þetta leiðréttist hér með Einnig má geta þess að þrjú skip Eimskipafélagsins sigldu báðar styrjaldirnar Lagarfoss I .Selfoss I, og Reykjafoss I og sluppu án mikilla vandræða Reykjafoss kom að vísu ekki fyrr en 1934 undir íslenskan fána En var byggður
1911
Jón Eiríksson var fyrsti stm á Lagarfossi í Halifax 1917 Hann var einn af þeim skipstjórum E Í sem sigldi í báðum heimstyrjöldunum Að vísu stm í þeirri fyrri En skipstjóri í þeirri síðari .Honum öðnaðist að bjarga 74 mönnum af tveim skipum í henni

Lagarfoss I

Bjarni Jónsson var með skipið 1942-1948. Hann sigldi líka bæði WW I og II Að vísu sem stm í WW I en skipstjóri WW II Fyrst sem afleysninga skipstj. á Gullfossi I svo sem slíkur á Dettifossi I Og frá 1942 sem fastráðinn skipstjóri á Lagganum I

Lagarfoss í Reykjavíkurhöfn eftir stríð

© Tóti í Berjanesi

© Tóti í Berjanesi
Ég þakka Björgvin kærlega fyrir ábendinguna og Heiðari fyrir leiðréttinguna
Sörensen örvaði kyndarana
"Sörensen örvar kyndarana með víni svo við getum orðið fyrsta skip inn á höfnina á flóðinu. Það tekst ekki og þar skilur á milli feigðar og fjörs. Það eru skip á undan okkur og enn fleiri á innleið. Við bíðum meðan lóðsinn siglir fyrsta skipinu inn á höfnina og í dauðan " Og síðar Ég horfi inn í hvítglóandi helvíti; því er líkast sen eldholi á risastórum bræðsluopni sé sleginn opið með ærandi gný og himininn formyrkvast í kolsvörtum æðandi mekki sem hylur höfnina sjónum annar glampi og sá þriðji bjartir einsog sól mitt í mekkinum sem bógnar og hverfist með ofsahraða yfir borginni" Og enn seinna "Heill borgarhluti er þurkaður út þegar síðasta eldtungan er kæfð. Sjö skipum hefur sprengingin kastað á land ; baujur liggja á götum í miðri borg." Hér lýkur innslaginu úr bókinni "Hin hvítu segl"
Lagarfoss I
Lagarfoss I var smíðaður fyrir norska aðila H.Klær & co, hjá Nylands Værft í Kristjaníu (Osló?) Skipið var skírt Profit 1126 ts loa:68,6 m brd 10.3.m..Eimskip kaupa skipið 1917 og skíra Lagarfoss.1920 var skipið eiginlega endurbyggt og mældist þá 1211 ts 1600 ts dwt,Skipið var rifið í Kaupmannahöfn 1949
Lagarfoss I
"Laggi" gamli sigldi tvær heimstyrjaldir á N-Atlantshafi Og hlekktist aldrei á Hann fór yfirleitt ca 4- 5 ferðir til USA á ári
Ingvar Þorsteinsson var skipstjóri á Lagarfossi I þegar skipið var í Halifax 1917 Ingvar var einn af þeim íslensku skipstjórum sem sigldu sem slíkir í WW I og WW II Á Lagarfossi 1917 - 1921 Og á dönskum skipum WW II
Jón Eiríksson seinna skipstjóri hjá Eimskipafélaginu hafi verið fyrsti stm og Ásgeir Sigurðsson seinna skipstjóri á Skipaútgerðar skipunum Esju I, II og Heklu I annar stm á Lagarfossi í umrétt skipti.Þetta leiðréttist hér með Einnig má geta þess að þrjú skip Eimskipafélagsins sigldu báðar styrjaldirnar Lagarfoss I .Selfoss I, og Reykjafoss I og sluppu án mikilla vandræða Reykjafoss kom að vísu ekki fyrr en 1934 undir íslenskan fána En var byggður
1911
Jón Eiríksson var fyrsti stm á Lagarfossi í Halifax 1917 Hann var einn af þeim skipstjórum E Í sem sigldi í báðum heimstyrjöldunum Að vísu stm í þeirri fyrri En skipstjóri í þeirri síðari .Honum öðnaðist að bjarga 74 mönnum af tveim skipum í henni
Lagarfoss I
Bjarni Jónsson var með skipið 1942-1948. Hann sigldi líka bæði WW I og II Að vísu sem stm í WW I en skipstjóri WW II Fyrst sem afleysninga skipstj. á Gullfossi I svo sem slíkur á Dettifossi I Og frá 1942 sem fastráðinn skipstjóri á Lagganum I
Lagarfoss í Reykjavíkurhöfn eftir stríð
© Tóti í Berjanesi
© Tóti í Berjanesi
Ég þakka Björgvin kærlega fyrir ábendinguna og Heiðari fyrir leiðréttinguna
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5568
Gestir í dag: 202
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195661
Samtals gestir: 8346
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:56:26