04.02.2013 21:20
Bremerhaven
FLOTTBEK
Skipið var byggt hjá Jos.L.Meyer í
Papenburg,Þýskalandi 2005 sem: FLOTTBEK Fáninn var:þýskur Það mældist: 16324.0 ts, 15933.0 dwt. Loa: 169.00. m, brd 27.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni en fáninn er nú Liberia
FLOTTBEK
© Ria Maat
© Ria Maat
Næst var það svo í gærkveldi kl 2045 að bílaflutningaskipið Euphrates Highway rakst á hafnargarðinn í Northern lock En þá hafði slitnaði taug úr dráttarbát með framangreindum afleiðingum Bæði skip og bryggja skemmdust Skipið rakst með bb síðu á bryggjuna . Skipið komst að bryggju í North Port N. En sigldi svo í morgun til Zeebrugge
EUPHRATES HIGHWAY
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var byggt hjá sem:
Imabari Zosen Marugame Japan 2012 Fáninn var: Panama Það mældist: 59447.0 ts, 18668.0 dwt. Loa: 199.94. m, brd 32.26. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og er undir sama fáni EUPHRATES HIGHWAY Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni