14.02.2013 18:15
Vestmannaeyjar 14-02-13
Ice Crystal var hér í dag að lesta gáma. Skipið mun vera að leysa Brúarfoss af. Ég gæti trúað að Ice Crystal sé systurskip Skógafoss sem áður hét Ice Bird Hér má sjá færslu um það skip
© Jochen Wegener
© Jochen Wegener
© Óli Ragg
© Óli Ragg
© Óli Ragg
© Óli Ragg
Skipið var byggt hjá Sainty SB (Jiangdu) Corp í Jiangdu Kína 2008 sem:FRISIAN CRUISER Fáninn var: Antigua and Barbuda Það mældist: 7545.0 ts, 8248.0 dwt. Loa: 129.60. m, brd 20.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2008 ICE CRYSTAL - 2009 MELL SENANG - 2011 ICE CRYSTAL Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08