20.02.2013 11:28
Stólar í Fjallfossi II
Stólar um borð í Fjallfossi eða vöntun á þeim í brú voru m.a.í færslu um skipið í gær. Hér eru fleiri myndir úr íbúðum skipsins Takið eftir stólnum lengst til vinstri. Hann eða "bróðir" hans kemur svo við sögu hér á eftir

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hvernig var það var ekki í lögum að legubekkur skildi vera í gagnstætt við koju. Þ.e.a.s ef koja var þversum á lengd skipsins skyldi legubekkur vera langsum. Eða eins og kannske sést á myndinni hér að neðan. Eða er þatta rugl í mér.
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Innréttingarna í Fjallfossi þóttu sérstaklega vandaðar
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hérna er einn stóllinn úr Fjallfossi Einn af síðustu stýrimönnum skipsins gat "fixað" hann þegar skipið var selt

© Jens Jensson
Og hér situr "fixarinn" í stólnum nú nýlega. Þau endast vel húsgögnin úr "gamla Fjallinu" og það virðast fv skipverjar gera líka
© Jens Jensson
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hvernig var það var ekki í lögum að legubekkur skildi vera í gagnstætt við koju. Þ.e.a.s ef koja var þversum á lengd skipsins skyldi legubekkur vera langsum. Eða eins og kannske sést á myndinni hér að neðan. Eða er þatta rugl í mér.
Innréttingarna í Fjallfossi þóttu sérstaklega vandaðar
Hérna er einn stóllinn úr Fjallfossi Einn af síðustu stýrimönnum skipsins gat "fixað" hann þegar skipið var selt
© Jens Jensson
Og hér situr "fixarinn" í stólnum nú nýlega. Þau endast vel húsgögnin úr "gamla Fjallinu" og það virðast fv skipverjar gera líka
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08