22.02.2013 22:20
Isnes I
Ég skrifaði færslu um Ísnes I í fyrra eða hitteðfyrra. En ruglaði þá saman skipum. Sem ég leiðrétti nú eftir að góðvinur síðunnar Guðjón Ólafsson lét mig eiginlega éta allt skrifelsið ofan í mig aftur Skipið var byggt hjá Lurssen Shifværft Vegasack Þýskalandi 1967 og fær
nafnið Fritre.Skipið mældist 2831 ts. 4506 dwt Loa: 95,90.m 1973 nafni
breitt í Frisnes. Ísskip (dótturfyrirtæki Nesskip) kaupa skipið 1977 og
skíra Ísnes. Skipið selt til Ítalíu 1983 og fær nafnið Alberto
Dormio.1989 Ocean Wood.1992 Marina I.1999 aftur Ísnes og 1999
Fotinoula.nafn sem það ber í dag undir grískum fána
Hér sem Fitre
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinso
Hér sem Frisnes
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinso
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinso
Hér sem Ísnes
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
© Frits Orlinga
Hér sem Fitre
Hér sem Frisnes
Hér sem Ísnes
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08